10.7.2008 | 17:46
Hvíta Húsið á laugardaginn
Laugardaginn 12. júlí verðum við í Hvíta Húsinu á Selfossi. Hvíta Húsið opnar einmitt þann dag, eftir lítilsháttar breytingar og af því tilefni verður keppnin um sumarstúlku Suðurlands endurvakin. Haffi Haff, Svartasker og DJ. Búni munu hjálpa okkur með stuðið.
Skál!
Flokkur: Bloggar | Breytt 11.7.2008 kl. 16:27 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tónlistarspilari
Myndaalbúm
Efni
Bloggvinir
- nkosi
- agnesasta
- gumpurinn
- ansiva
- atlifannar
- audbergur
- kisabella
- stormur
- astabjork
- bergdisr
- bjarnihardar
- bet
- gattin
- bryndisvald
- eurovision
- eddigr
- saxi
- ernabjork69
- glamor
- fjarki
- killjoker
- dullari
- hugs
- gummigisla
- hallurg
- hannamar
- nesirokk
- heidathord
- snar
- latur
- um683
- reynalds
- helgagudfinns
- kristmundsdottir
- krakkarnir
- swiss
- hproppe
- ingvarvalgeirs
- jakobsmagg
- kittysveins
- kjarrip
- kristinnagnar
- terka
- lindagisla
- astroblog
- sax
- komaso
- king
- perlaoghvolparnir
- lovelikeblood
- fjola
- sibbulina
- sverrir
- saedishaf
- zuuber
- doddilitli
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það eru margar spurningar sem vakna við lestur þessarar fréttar. Í fyrsta lagi, talar Haffi Haff íslensku? Svo var ég líka að spá hvort að hljómsveitin hefði kannski átt að fara í myndatöku til að auglýsa þetta frábæra ball? Ég veit vel að menn eru út um allar trissur akkúrat núna. Ef börnin okkar hefðu ekki komist í myndatökuna gætum við fengið sprengjuhöllina til að fara fyrir börnin, ja eða fyrir okkur. Þeir eru víst í því.
Sævar (IP-tala skráð) 10.7.2008 kl. 17:56
Sævar sagði að ég hafi tapað í sumarstúlku keppninni fyrir örfáum árum. Hann tók það ekki fram að það var bara 1. sæti og ég lenti ekki í því. Ég tók þetta mjög alvarlega, var aðeins í glasi á keppninni.
Hver skildi tapa á laugardaginn?
Bryndís Valdimarsdóttir, 12.7.2008 kl. 09:20
Sævar hefur nú sjálfur tapað eftirminnilega, þannig að þetta kemur nú úr hörðustu átt! En það verður spennandi að vita hver tapar í kvöld, kannski Sævar geti huggað viðkomandi. Jafnvel miðlað af reynslu ykkar beggja .
Heimir Eyvindarson, 12.7.2008 kl. 14:48
Haffi Haff? Aldrei heyrt um hann en ég man vel eftir tónlistarmanni sem vildi láta kalla sig Haffi Haff Haff en Benni Hemm Hemm fór víst í mál við hann.
Baldvin A B Aalen (IP-tala skráð) 12.7.2008 kl. 16:48
Vá þið voruð alveg geðvekir í kvöld, langabesta hljómsveit íslands.
Takk fyrir okkur, það var alveg
frábært þegar þið tókuð vinkonu mína fyrir...
sjáumst í dalnum
AldA (IP-tala skráð) 13.7.2008 kl. 04:48
Haffi Half Haff, er útlenskur.
Sævar (IP-tala skráð) 13.7.2008 kl. 23:28
Haffi Half Haff, er útlenskur. Dansari.
Sævar (IP-tala skráð) 13.7.2008 kl. 23:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.