Frsluflokkur: Bloggar

Ntt lag

Nja lagi okkar heitir G VEIT EKKI HVAR G ER. Svar og Heimir eiga heiurinn af verkinu. a er hgt a hlusta lagi spilaranum hr til vinstri. Njti Smile

Ntt lag!

Loksins loksins er komi ntt lag fr okkur!

Lagi heitir G VEIT EKKI HVAR G ER og er eftir Svar og Heimi. Ef i vilji hlusta lagi er bara klikka a spilaranum hrna til vinstri.


8 fr 4 stjrnur

tt vi sum fri er a okkur snn ngja a benda a hljmplatan 8 fr 4 stjrnur Mogganum dag. Takk fyrir a Smile

Arnar Eggert Thoroddsen ltur ess einnig geti a hann vonist til a vi verum ekki lengi fri. Vi sjum til Smile


g fer fri

Vi erum komnir fr um kveinn tma. Vi ltum ykkur vita ef vi byrjum aftur.

Takk fyrir ngjulega samfylgd til essa, sjumst vonandi sar Smile


Platan kemur t fimmtudaginn!

Nja platan okkar er komin til landsins og verur formlega gefin t fimmtudaginn. Platan heitir 8 og er ttunda breiskfa okkar, fr v vi byrjuum a brasa vi pltutgfu sumari 1997 Smile.

Heiti pltunnar vsar auvita til fjlda platna sem vi hfum gert, en einnig til missa annarra hluta, enda er talan 8 margbrotin. japnskum frum er talan 8 t.d. tkn um vaxandi happasld og oft er liti tluna sem tkn um hi endanlega og eilfa vinttu - svo ftt eitt s nefnt sem tengja m vi tluna 8.

amotisol-8-cover.jpg

Platan inniheldur alls 11 lg, ll eftir okkur sjlfa, og flk tti a vera fari a ekkja u..b. helming eirra n egar.

Vinna vi pltuna hefur stai yfir allt fr rinu 2006, en fyrsti singullinn fr spilun rsbyrjun 2008 og san hafa lg af pltunni veri nokku reglulegri tvarpsspilun.

N nveri sendum vi fr okkur 6. singulinn af pltunni, en a er lagi Verst a g er viss, sem hefur fengi mjg gar vitkur tvarpshlustenda og hgt er a hlusta hr spilaranum til hliar.

Me pltunni fylgir einnig vndu 16 sna lesbk, me textum og fleiri gagnlegum upplsingum.


Akranes kvld

Vi spilum Breiinni, Akranesi kvld eftir allt of langt hl. Satt best a segja munum vi ekki hvenr vi spiluum sast almennu balli Breiinni, en a er allavega allt of langt san!

Breiin gamalt

akranes_15.gif
akranes_26.gifakranes_jol_16.gif

Sjumst kvld!


Nja lagi komi suna

N er hgt a hlusta nja lagi okkar spilaranum hr til hliar.

a heitir semsagt Verst a g er viss og er eftir Heimi Eyvindarson.


Ntt lag

morgun, fimmtudaginn 1. oktber, sendum vi fr okkur ntt lag. a verur frumflutt tti Rnars Rbertssonar Bylgjunni upp r kl. 14. Lagi heitir Verst a g er viss og er eftir Heimi Eyvindarson.

10 ra afmlisglei

tilefni ess a n eru 10 r san Magni kom bandi og fullgeri mti sl psluspili tlum vi a halda 2 risadansleiki um nstu helgi.

akranes_paskar_1.gif

Fstudaginn 11. september spilum vi rttaballi rnesi, Gnpverjahreppi, en a verur sasta balli sem haldi verur v fornfrga hsi.

Laugardaginn 12. september munum vi san fljga Egilsstai og halda ball Valaskjlf, en a er vi hfi a vi frum austur og kkum austfiringum fyrir afnotin af Magna s.l. 10 r. Vi tlum samt ekki a skila honum, svo a s hreinuLoL.

Bylgjan mun gefa 10 mia dag balli Valaskjlf og hugsanlega vera einhverjir miar gefnir lka balli rnesi. Fylgist vel me.

Fyrir sem nenna a lesa meira er hr sm sguskring:

Fyrir 10 rum, ea um mijan september 1999, pltuum vi Magna, sem var heldur shrari en hann er dag, til a fljga binn og hitta okkur. Vi hfum veri starfandi tp 4 r, gefi t 2 pltur og tt nokkur vinsl lg (n ess a vera ornir heimsfrgir Wink) annig a Magna fannst dlti til ess koma a vi skyldum vera a sp honum sem framtarsngvara.

Vi sttum hann flugvllinn og funduum san Hard Rock (good times;-), ar sem vi ttum inneignarmia mldu magni - sem Einar Brarson vinur okkar hafi lti okkur hafa upp einhverja spilamennsku. Eftir fundinn/matinn keyrum vi Selfoss ar sem vi renndum nokkur lg og sum einu augabragi a Magni vri rtti maurinn bandi. Vi rum Magna formlega bandi arna um kvldi og remur dgum sar spiluum vi fyrsta balli okkar nverandi mynd, rttaball Hellubi. a er v vi hfi a anna afmlisballi okkar n um helgina s rttaball Smile.

vikunni verur essum tmamtum okkar ger nokkur skil msum stum; sjnvarpi, tvarpi, dagblum og bloggsum. Besti vettvangurinn til a fylgjast me verur lklega essi gta bloggsa okkar, ea Facebook san okkar. Hr munum vi setja inn gamlar myndir og mis minningabrot.

Takk fyrir 10 rin - sjumst rnesi og Valaskjlf:-).


Verslunarmannahelgin

Vi munum sveima um Suurlandi um verslunarmannahelgina. Dagskrin verur sem hr segir:

Fimmtudagur 30. jl: tlaginn, Flum.

Fstudagur 31. jl: tlaginn, Flum.

Laugardagur 1. gst: Flagsheimili Kirkjuhvoll, Kirkjubjarklaustri. ATH. 16 ra aldurstakmark er balli Klaustri.

etta verur anna skipti sumar sem vi spilum hj meistara rna Flum, en fyrir stuttu san slgum vi ookkar eigin asknarmet tlaganum - strskemmtilegu balli ar sem Hemmi Gunn, Raggi Bjarna og orgeir stvaldsson voru srstakir gestir okkar.

etta verur san anna skipti fr upphafi sem vi spilum Kirkjubjarklaustri, en ar spiluum vi fyrsta sinn um verslunarmannahelgina 2005. Vi hlkkum miki til a koma aftur Klaustur.

Ga helgi Smile


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband