Uppi á velli

Við strákarnir vorum að spila á alveg stórskemmtilegu grunnskólaballi í gærkvöldi. Á ballinu voru krakkar úr Reykjanesbæ og rallið haldið í húsnæði sem tilheyrði bandaríska hernum á varnarsvæðinu. "Sjéntilmaðurinn" sem er hvað hrifnastur hljómsveitarmeðlima af Ameríku var heldur kátur með staðsetninguna. Hann hafði með sér dali og straumbreyti svo allt væri í glansi.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband