8.4.2008 | 10:46
Hlustendaverðlaun FM 957
Þá er komið að tónlistarverðlaunahátíð ársins og að þessu sinni erum við tilnefndir í nokkrum flokkum - Bandið hefur komið fram á þessari hátíð frá upphafi og skemmt okkur og öðrum :)
Við höfum í gegnum tíðina frumflutt lög eins og "Vertu hjá mér", "Spenntur" og "Langt fram á nótt" auk þess sem Sævar stal senunni eitt árið með Karate kennslu :)-
Endilega kjósið ykkar favorite á www.Fm957.is
Góðar stundir
Magni
Athugasemdir
Það vantar líka lagið sem þið frumfluttuð með útvarpsþætti einum ágætum.
Ég hef líka frumflutt lag þarna, meira að segja strípaði það litla hár sem ég var með og skeggið... geri aðrir betur
ps. labbaði út sem með verðlaun sem efnilegastur.... H-aldraður maðurinn... en mikið efni
Þórður Helgi Þórðarson, 8.4.2008 kl. 20:51
Ég er búin að kjósa...
Og að sjálfsögðu kaus ég rétt :)
Inga (IP-tala skráð) 8.4.2008 kl. 21:20
Mitt atkvæði komið. Gangi ykkur vel
YOU GO GUY´S
Íris Mjöll Valdimarsdóttir, 10.4.2008 kl. 13:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.