Páskatúrinn

Jæja þá er frábær helgi að baki. Við þökkum krökkunum á Samfés, Kópavogsbúum og Laugvetningum fyrir góða skemmtun. Nú ætlum við að hvíla okkur fram að páskatúrnum, sem hefst eftir rúma viku.

Dagskráin verður svona:

Miðvikudagurinn 19.mars - Hvíta Húsið, Selfossi

Fimmtudagur 20.mars - Austfirsku alparnir, uppákoma í Oddskarði

Föstudagur 21.mars - Valhöll, Eskifirði

Laugardagur 22.mars - Félagsheimilið, Blönduósi

Með í för verða Rás 2 og Coca Cola.

Sjáumst

Heimir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hannes Heimir Friðbjörnsson

Hvar verðiði á mánudeginum? Þá ætla ég að mæta!

Hannes Heimir Friðbjörnsson, 12.3.2008 kl. 13:12

2 identicon

er eitthvað af þessu 16 ára ball ?  ;p

helga rut (IP-tala skráð) 17.3.2008 kl. 02:29

3 identicon

Hvað með verð?? hvað kostar inn á Selfossarballið??

ætlum að fjölmenna á selfoss ;) 

Lára (IP-tala skráð) 17.3.2008 kl. 13:32

4 identicon

Hahaha enga biturð! við mætum og höldum fjörinu uppi! aðalatriðið er að við skemmtum okkur saman og að þið spilið okkur full af fjöri :D værum samt til í verðið... ??

Lára (IP-tala skráð) 18.3.2008 kl. 00:12

5 Smámynd: Á móti sól

Hæ Helga. Nei það er eitthvað lítið um 16 ára böll

Hæ Lára. Við erum ekki með það á hreinu hvað kostar inn á Selfossballið. Er það ekki 2000 kall? Þið getið sent fyrirspurn á ebkerfi@ebkerfi.is, þeir halda öll böll í Hvíta Húsinu. En við hlökkum til að sjá ykkur

Á móti sól, 18.3.2008 kl. 11:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband