9.3.2008 | 13:15
Páskatúrinn
Jæja þá er frábær helgi að baki. Við þökkum krökkunum á Samfés, Kópavogsbúum og Laugvetningum fyrir góða skemmtun. Nú ætlum við að hvíla okkur fram að páskatúrnum, sem hefst eftir rúma viku.
Dagskráin verður svona:
Miðvikudagurinn 19.mars - Hvíta Húsið, Selfossi
Fimmtudagur 20.mars - Austfirsku alparnir, uppákoma í Oddskarði
Föstudagur 21.mars - Valhöll, Eskifirði
Laugardagur 22.mars - Félagsheimilið, Blönduósi
Með í för verða Rás 2 og Coca Cola.
Sjáumst
Heimir
Bloggar | Breytt 17.3.2008 kl. 12:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
6.3.2008 | 16:22
PLAYERS FÖSTUDAGSKVÖLD!
Það er gott að djamma í Kópavogi.
þÓriR
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
5.3.2008 | 21:31
Einmitt
Ég veit ekki með ykkur, mér er hálf kalt.
Sævar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
4.3.2008 | 13:46
Fyrr má nú rota... :)
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
28.2.2008 | 10:55
Hvaða...
Við höfum verið kallaðir ýmislegt í gegnum tíðina - en vöðvabúnt? - hehehe
Magni
![]() |
Vöðvabúnt vinsælli en Eurobandið? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
25.2.2008 | 18:08
Árin líða eitt og eitt...
Mig langaði bara að þakka þann ólýsanlega velvilja sem fólk hefur sýnt okkur eftir að við sendum frá okkur fyrsta nýja lagið í langan tíma. Árin er nú búið að vera vinsælasta lagið á landinu í þrjár vikur.
Takk fyrir okkur Magni
Og fjórar vikur núna, það var að koma nýr listi. Takk aftur
Heimir
Bloggar | Breytt 26.2.2008 kl. 13:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
25.2.2008 | 10:02
PÁSKATÚR
Þá er búið að ganga frá okkar árlega páskatúr.
Dagskráin er svona:
Miðvikudagur 19.marz: Hvíta Húsið, Selfossi
Föstudagur 21.marz: Valhöll, Eskifirði
Laugardagur 22.marz: Félagsheimilið, Blönduósi
Sunnudagur 23.marz: Breiðin, Akranesi
Góða skemmtun!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)